Árni skoraði gegn risanum og sigur hjá Ögmundi er þrjú rauð fóru á loft Árni Vilhjálmsson skoraði af vítapunktinum er FC Kolos Kovalivka tapaði 2-1 fyrir Dynamo Kiev, risanum í úkraínska boltanum, er liðin mættust í Kiev í dag. 22.6.2020 18:55
Segir brotthvarf Ronaldo ekki haft nein áhrif á La Liga en tekið verði eftir því þegar Messi fer Javier Tebas, yfirmaður La Liga, segir að brottför Cristiano Ronaldi hafi ekki haft nein áhrif á deildina en það verði tekið eftir því þegar Lionel Messi yfirgefur Barcelona. 19.6.2020 14:30
Segir kvenna fótbolta „ekki það einfaldan og barnalegan að þú getur bara hlaupið og skorað“ Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, segir að kvennafótbolti sé ekki það einfaldur og barnalegur að það sé bara hægt að hlaupa og skora. 19.6.2020 13:00
Fékk óhugnanleg skilaboð á netinu eftir að hafa tapað: „Ekki láta þessar rottur draga þig niður“ Fallon Sherrock, fyrsti kvenmaðurinn til þess að vinna leik á HM í pílu, lenti heldur betur í reiðum netverja um helgina. 19.6.2020 11:30
Minna leikmenn á ýmsar sóttvarnarreglur eftir að leikmenn Man. City fóru ekki eftir þeim Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. 19.6.2020 11:00
Solskjær byrjar með Pogba á bekknum í kvöld Manchester United spilar sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í kvöld er liðin mætir Tottenham á útivelli í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. 19.6.2020 09:30
Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. 19.6.2020 08:00
Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. 19.6.2020 07:30
Neitaði að berjast í fallbaráttunni með Bournemouth og vill nú sautján milljónir á viku Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, kom sér í fréttirnar í gær er félagið gaf það út að hann hafi neitað að framlengja samning sinn um einn mánuð og spila með liðinu út leiktíðina. 18.6.2020 17:30
Segir KA vilja vera Bayern norðursins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 18.6.2020 15:30