Solskjær ósammála Keane og segir De Gea besta markvörð í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 13:30 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. De Gea var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína um helgina í 1-1 jafntefli gegn Tottenham og Roy Keane blöskraði meðal annars frammistaða Spánverjans sem hefur gert sig sekan um mörg mistök að undanförnu. Roy Keane's incredible outburst.. "Maguire and De Gea - I wouldn t even let them on the bus after the match, let them get a taxi back to Manchester." Watch it all again... #TOTMUN #MUFChttps://t.co/Oli2jVqUs5— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) June 21, 2020 Norðmaðurinn hefur þó enn ekki misst trúna á markverðinum og stendur fast við bakið á honum. „David er besti markvörður í heimi. Hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hjá okkur,“ sagði De Gea í samtali við Sky Sports. „Það eru tveir leikir gegn City, Chelsea, auðvitað gegn Tottenham og Everton. Tvo mörk í sjö leikjum svo við erum ekki að fá fullt af mörkum á okkur.“ „Markið gegn Everton var undarlegt og þetta mark getur hann ekki varið. Hann ver vel og vinnur leiki fyrr okkur og mér finnst enn að hann sé besti markvörður í heimi.“ „Hann leggur hart að sér. Hann gerir ekki mistök aftur og aftur. Hann hefur verið að leggja hart að sér á æfingum og ég er ánægður með hans vinnusemi,“ sagði Solskjær. "David is the best goalkeeper in the world" Ole Gunnar Solskjaer has backed his goalkeeper after a tricky return to PL action v Spurs— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira
David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. De Gea var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína um helgina í 1-1 jafntefli gegn Tottenham og Roy Keane blöskraði meðal annars frammistaða Spánverjans sem hefur gert sig sekan um mörg mistök að undanförnu. Roy Keane's incredible outburst.. "Maguire and De Gea - I wouldn t even let them on the bus after the match, let them get a taxi back to Manchester." Watch it all again... #TOTMUN #MUFChttps://t.co/Oli2jVqUs5— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) June 21, 2020 Norðmaðurinn hefur þó enn ekki misst trúna á markverðinum og stendur fast við bakið á honum. „David er besti markvörður í heimi. Hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hjá okkur,“ sagði De Gea í samtali við Sky Sports. „Það eru tveir leikir gegn City, Chelsea, auðvitað gegn Tottenham og Everton. Tvo mörk í sjö leikjum svo við erum ekki að fá fullt af mörkum á okkur.“ „Markið gegn Everton var undarlegt og þetta mark getur hann ekki varið. Hann ver vel og vinnur leiki fyrr okkur og mér finnst enn að hann sé besti markvörður í heimi.“ „Hann leggur hart að sér. Hann gerir ekki mistök aftur og aftur. Hann hefur verið að leggja hart að sér á æfingum og ég er ánægður með hans vinnusemi,“ sagði Solskjær. "David is the best goalkeeper in the world" Ole Gunnar Solskjaer has backed his goalkeeper after a tricky return to PL action v Spurs— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira