Fyrrum leikmaður Liverpool skýtur á Man. United: „Við höfum farið áfram en þið aftur á bak“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 07:00 Jürgen Klopp hefur gert Liverpool að besta liði Englands, því langbesta miðað við þessa leiktíð. VÍSIR/GETTY Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. Pennant var á mála hjá Liverpool á árunum 2006 til 2009 en lék þó einungis 55 leiki á þeim tíma hjá félaginu. Hann ber þó enn taugar til félagsins og fór mikinn á samfélagsmiðlum í gær eftir Englandsmeistaratitil Liverpool. „Af hverju eru allir þessir stuðningsmenn Man. United svo bitrir? Sjáiði bara síðan Fergie fór þá hafi þið verið mílum á eftir,“ skrifaði Pennant í tístinu í gær. „Við höfum bætt við Meistaradeildinni, heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikarnum og nú ensku úrvalsdeildinni. Við höfum farið áfram á meðan þið hafið farið aftur á bak.“ Why are all these Man Utd fans being so salty... look since fergie yous have been miles off of it, we ve added champions league, fifa World Cup, Uefa Super Cup AND now champions of England, The Premier League rivals aside we ve gone forward yous have gone backwards!!!!— Jermaine Pennant (@pennant83) June 26, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. Pennant var á mála hjá Liverpool á árunum 2006 til 2009 en lék þó einungis 55 leiki á þeim tíma hjá félaginu. Hann ber þó enn taugar til félagsins og fór mikinn á samfélagsmiðlum í gær eftir Englandsmeistaratitil Liverpool. „Af hverju eru allir þessir stuðningsmenn Man. United svo bitrir? Sjáiði bara síðan Fergie fór þá hafi þið verið mílum á eftir,“ skrifaði Pennant í tístinu í gær. „Við höfum bætt við Meistaradeildinni, heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikarnum og nú ensku úrvalsdeildinni. Við höfum farið áfram á meðan þið hafið farið aftur á bak.“ Why are all these Man Utd fans being so salty... look since fergie yous have been miles off of it, we ve added champions league, fifa World Cup, Uefa Super Cup AND now champions of England, The Premier League rivals aside we ve gone forward yous have gone backwards!!!!— Jermaine Pennant (@pennant83) June 26, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira