Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 09:15 Ísak Bergmann byrjar frábærlega í sænsku úrvalsdeildinni. mynd/norrköping ifk twitter Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Ísak Bergmann lagði upp tvö af fjórum mörkum Norrköping í 4-2 sigri á Östersunds en hann er einungis sautján ára gamall. Faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og núverandi þjálfari ÍA. Tre assist av tonåringarna idag Två assist i första allsvenska starten för Isak Bergmann Johannesson och första assisten i IFK Norrköping för Ishaq : Johan Axelsson, Bildbyrån, och Simon Larsson. #ifknorrköping pic.twitter.com/jJB10RXtNP— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) June 27, 2020 Þegar rýnt er enn frekar ofan í frammistöðu Ísaks kemur fram að hann átti skínandi leik og það voru ekki bara þessar tvær stoðsendingar frá honum. Hann gaf sjö lykilsendingar í leiknum sem sköpuðu færi og heppnað sendingarhlutfall hans var næstum því 93% prósent, eða 92,6%. Frábær byrjun Ísaks og verður gaman aað sjá hvort að hann verði ekki aftur í byrjunarliði Norrköping á heimavelli gegn Elfsborg á miðvikudag. A dangerous U21 duo led a masterclass comeback by @ifknorrkoping v. Østersunds Isak Bergmann Jóhannesson (17) 2 assists 7 key passes 92.6% pass completion Sead Haksabanovic (21) 1 goal 6 shots 4 key passes 5 fouls sufferedAn intriguing duo! pic.twitter.com/qQKY2A52qr— Football Wonderkids (@fbwonderkids) June 27, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Ísak Bergmann lagði upp tvö af fjórum mörkum Norrköping í 4-2 sigri á Östersunds en hann er einungis sautján ára gamall. Faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og núverandi þjálfari ÍA. Tre assist av tonåringarna idag Två assist i första allsvenska starten för Isak Bergmann Johannesson och första assisten i IFK Norrköping för Ishaq : Johan Axelsson, Bildbyrån, och Simon Larsson. #ifknorrköping pic.twitter.com/jJB10RXtNP— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) June 27, 2020 Þegar rýnt er enn frekar ofan í frammistöðu Ísaks kemur fram að hann átti skínandi leik og það voru ekki bara þessar tvær stoðsendingar frá honum. Hann gaf sjö lykilsendingar í leiknum sem sköpuðu færi og heppnað sendingarhlutfall hans var næstum því 93% prósent, eða 92,6%. Frábær byrjun Ísaks og verður gaman aað sjá hvort að hann verði ekki aftur í byrjunarliði Norrköping á heimavelli gegn Elfsborg á miðvikudag. A dangerous U21 duo led a masterclass comeback by @ifknorrkoping v. Østersunds Isak Bergmann Jóhannesson (17) 2 assists 7 key passes 92.6% pass completion Sead Haksabanovic (21) 1 goal 6 shots 4 key passes 5 fouls sufferedAn intriguing duo! pic.twitter.com/qQKY2A52qr— Football Wonderkids (@fbwonderkids) June 27, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira