Segir að Klopp þurfi að opna veskið í sumar: „City gerði það ekki og fékk það í bakið“ Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. 6.7.2020 09:00
UFC stjarna bjargaði manni frá dauða Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. 6.7.2020 08:30
Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. 6.7.2020 08:00
Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. 6.7.2020 07:30
Dagskráin í dag: Sigurlausu liðin í Pepsi Max-deild kvenna, umspilið í League One og GameTíVí Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Ein í Pepsi Max-deild kvenna, ein úr umspili í C-deildinni og ein af Stöð 2 eSport. 6.7.2020 06:00
„Væri að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá hann til Chelsea“ Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, vill sjá Kai Havertz ganga í raðir enska liðsins en Kai hefur gert það gott hjá Bayer Leverkusen í heimalandinu. 5.7.2020 16:30
„Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. 5.7.2020 15:45
West Ham náði í mikilvægt stig West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli. 5.7.2020 15:10
Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. 5.7.2020 14:22
Áfram heldur Ramos að skora og Real að vinna Real Madrid er með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í dag. 5.7.2020 13:55