UFC stjarna bjargaði manni frá dauða Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:30 Jon Jones. Vísir/Getty Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020 MMA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020
MMA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira