Inga Birna fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið í jiu-jitsu Inga Birna Ársælsdóttir varð í gær fyrsta konan til þess að fá svarta beltið íjiu-jitsu en Inga Birna, Bjarki Þór Pálsson og Magnús Ingi Ingvarsson fengu beltið í gær. 5.7.2020 13:37
Endurkoma hjá Jóhanni Berg í jafntefli á Turf Moor Burnley og Sheffield United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 5.7.2020 13:00
Klopp segir City eða Bayern líklegust til að vinna Meistaradeildina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Manchester City og Bayern Munchen séu líklegust til þess að vinna Meistaradeildina í ár en ríkjandi Evrópumeistarar, Liverpool, eru úr leik. 5.7.2020 12:07
„Ætla að vona Fjölnis vegna að það komi ekki upp smit“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonar Fjölnis vegna að nýir leikmenn þeirra greinist ekki með kórónuveirusmit á næstu dögum. 5.7.2020 11:00
Var hjá Everton í ellefu ár en Ancelotti vissi ekkert hver hann var | Myndband Luke Garbutt er 27 ára vinstri bakvörður sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton á dögunum en hann hafði verið hjá félagin í ellefu ár. 5.7.2020 10:00
Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. 5.7.2020 09:15
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5.7.2020 08:00
Wolfsburg fagnaði með treyju Söru og landsliðsfyrirliðinn var með á FaceTime Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni. 5.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. 5.7.2020 06:00
Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. 4.7.2020 23:00