Klopp segir City eða Bayern líklegust til að vinna Meistaradeildina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2020 12:07 Jürgen Klopp hefur náð stórkostlegum árangri sem knattspyrnustjóri Liverpool. VÍSIR/GETTY Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Manchester City og Bayern Munchen séu líklegust til þess að vinna Meistaradeildina í ár en ríkjandi Evrópumeistarar, Liverpool, eru úr leik. Klopp og félagar duttu út fyrir Atletico Madrid í einu af tveimur 16-liða úrslita einvígum sem er lokið en öllu var frestað vegna kórónuveirunnar. Það verður því útsláttarkeppni í Portúgal í ágúst og þar standa tvö lið upp úr fyrir þann þýska. „Fyrir mér þá eru tvö lið líklegust. Það eru Bayern og City. Það yrði áhugaverður leikur. Bayern hefur spilað mjög vel eftir að Hansi Flick tók við. Það er mjög áhugavert hvað þeir hafa gert,“ sagði Klopp. „Ég veit ekki alveg hvernig þetta raðast upp, ef þau mæta hvort öðru í undanúrslitunum eða úrslitaleiknum eða hvernig sem er, en keppnin í ágúst mun vera mjög áhugaverð.“ Jurgen Klopp tips Man City or Bayern Munich to succeed Liverpool as Champions League winners when European competition restarts https://t.co/XTvACQ5J7Q— MailOnline Sport (@MailSport) July 4, 2020 Klopp er spenntur fyrir úrslitakeppni en segir að varnarleikur City gætu komið þeim um koll. „Þetta verður nýtt en þegar þú horfir á Manchester City og hópinn þeirra þá já, þeir eiga mikla möguleika, en til dæmis í leiknum á þriðjudaginn sem City vann örugglega þá hefðum við átt að skora þrjú mörk. Ekki gleyma því. Við áttum og hefðum gert það á eðlilegum degi.“ „Þeir eru með svo mikil gæði en þeir eru ekki fullkomnir. City eru það ekki, ekki heldur Bayern og ekki heldur við. En þú þarft að vera nærri því fullkominn á úrslitastundum til þess að vinna Meistaradeildina.“ „Allir þurfa heppni og ef þú ætlar að vinna Meistaradeildina þarftu að spila á þínu besta liði í úrslitaleiknum en ég held að þessi tvö lið séu líklegust. Ég mun horfa og þetta verður áhugavert en því miður erum við ekki með í ár. “ Meistaradeildin Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Manchester City og Bayern Munchen séu líklegust til þess að vinna Meistaradeildina í ár en ríkjandi Evrópumeistarar, Liverpool, eru úr leik. Klopp og félagar duttu út fyrir Atletico Madrid í einu af tveimur 16-liða úrslita einvígum sem er lokið en öllu var frestað vegna kórónuveirunnar. Það verður því útsláttarkeppni í Portúgal í ágúst og þar standa tvö lið upp úr fyrir þann þýska. „Fyrir mér þá eru tvö lið líklegust. Það eru Bayern og City. Það yrði áhugaverður leikur. Bayern hefur spilað mjög vel eftir að Hansi Flick tók við. Það er mjög áhugavert hvað þeir hafa gert,“ sagði Klopp. „Ég veit ekki alveg hvernig þetta raðast upp, ef þau mæta hvort öðru í undanúrslitunum eða úrslitaleiknum eða hvernig sem er, en keppnin í ágúst mun vera mjög áhugaverð.“ Jurgen Klopp tips Man City or Bayern Munich to succeed Liverpool as Champions League winners when European competition restarts https://t.co/XTvACQ5J7Q— MailOnline Sport (@MailSport) July 4, 2020 Klopp er spenntur fyrir úrslitakeppni en segir að varnarleikur City gætu komið þeim um koll. „Þetta verður nýtt en þegar þú horfir á Manchester City og hópinn þeirra þá já, þeir eiga mikla möguleika, en til dæmis í leiknum á þriðjudaginn sem City vann örugglega þá hefðum við átt að skora þrjú mörk. Ekki gleyma því. Við áttum og hefðum gert það á eðlilegum degi.“ „Þeir eru með svo mikil gæði en þeir eru ekki fullkomnir. City eru það ekki, ekki heldur Bayern og ekki heldur við. En þú þarft að vera nærri því fullkominn á úrslitastundum til þess að vinna Meistaradeildina.“ „Allir þurfa heppni og ef þú ætlar að vinna Meistaradeildina þarftu að spila á þínu besta liði í úrslitaleiknum en ég held að þessi tvö lið séu líklegust. Ég mun horfa og þetta verður áhugavert en því miður erum við ekki með í ár. “
Meistaradeildin Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira