Tottenham sigraði Everton í Evrópubaráttunni Tottenham tók á móti Everton í London í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-0 sigur Tottenham í bragðdaufum leik. 6.7.2020 21:00
Ósáttur Kári: Dómararnir eyðilögðu leikinn Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. 6.7.2020 14:11
Meistari með unglingaliði OB í gær og lánaður í aðra deildina í dag Teitur Magnússon hefur verið lánaður frá danska úrvalsdeildarfélaginu OB til 2. deildarfélagsins Middelfart frá og með næstu leiktíð. 6.7.2020 13:15
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6.7.2020 12:30
Mourinho skaut föstum skotum að Arsenal Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku. 6.7.2020 11:30
Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6.7.2020 11:12
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6.7.2020 11:00
Kærðu liðsfélaga til lögreglunnar eftir ferð í miðbæ Köben Næstved er félag sem spilar í dönsku B-deildinni. Undanfarnar vikur og mánuði hefur félagið oftar en ekki komið sér í fyrirsagnirnar varðandi eitthvað allt annað en fótbolta. 6.7.2020 10:30
Messi hinkrar með að skrifa undir nýjan samning vegna vandræðanna Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning við félagið vegna vandræðanna sem félagið er í bæði innan sem utan vallar. 6.7.2020 10:00
„Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6.7.2020 09:30