Fær ekki að mæta á æfingar eftir vandræðin gegn Brighton Mikel Arteta, stjóri Arsenal, lofaði því að taka til hendinni er hann mætti til Arsenal og ekki að gefa neitt eftir. Matteo Guendouzi hefur fengið að finna fyrir því. 7.7.2020 12:30
Fá ekki að spila eftir að tíu leikmenn greindust með kórónuveiruna FC Dallas verður ekki með í MLS-deildinni þetta tímabilið eftir að tíu leikmenn og einn meðlimur þjálfarateymisins greindust með kórónuveirusmit. 7.7.2020 12:00
Voru nálægt því að lenda í handalögmálum en Mourinho var ánægður Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með ástríðuna sem sínir lærisveinar sýndu í leiknum gegn Everton í gær en Lundúnarliðin vann 1-0 sigur með sjálfsmarki Michael Keane. 7.7.2020 11:00
Ögmundur seldur til Olympiacos Ögmundur Kristinsson hefur verið seldur frá Larissa til Olympiacos en Larissa staðfesti þetta á vef sínum í morgun. 7.7.2020 10:50
Tengdasonur Mosfellsbæjar skrifar undir nýjan samning og verður sá launahæsti í sögunni Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. 7.7.2020 10:30
„17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 7.7.2020 10:00
Gylfi fékk sömu einkunn og allir miðju- og sóknarmenn Everton Gylfi Þór Sigurðsson fékk fimm í einkunn hjá Liverpool Echo eins og allir miðju- og sóknarmenn Everton sem byrjuðu í 1-0 tapinu gegn Tottenham á útivelli í gær. 7.7.2020 09:30
Annie Mist gefur ekki tommu eftir þrátt fyrir að vera gengin 40 vikur Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-drottningin, heldur áfram að æfa á fullu en hún á von á sínu fyrsta barni á næstu vikum. 7.7.2020 08:30
Gomes var nánast orðlaus er hann sá og heyrði af íslensku Liverpool messunni Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, var í viðtali hjá Símanum í gær en hann ræddi þar við Tómas Þór Þórðarson um tímabilið hjá Liverpool. 7.7.2020 08:00
Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. 7.7.2020 07:30