Jón Þór um Cloe: „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA“ Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. 10.7.2020 10:30
Stóð í stappi við Sandhausen meðan móðir hans glímdi við erfið veikindi Rúrik Gíslason gæti verið hættur í fótbolta en samningur hans við Sandhausen rann út á dögunum. Rúrik lenti í stappi við þýska B-deildarfélagið um samningarmál og ber ekki forráðamönnum félagsins söguna vel. 10.7.2020 10:00
„Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. 10.7.2020 09:00
Litin hornauga fyrir að vera dugleg að æfa er hún gengur með sitt fyrsta barn Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. 10.7.2020 08:45
„Var stressuð fyrir að keppa á heimsleikunum en þetta er jafnvel meira ógnvekjandi“ Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn. 10.7.2020 08:30
Ancelotti kom Gylfa til varnar Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kom Gylfa Sigurðssyni til varnar á blaðamannafundi eftir leik liðsins gegn Tottenham fyrr í vikunni. 10.7.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 4-1 KA | Þriðji sigur Fylkis en KA í vandræðum Fylkir er á fljúgandi siglingu og er með þrjá sigurleiki í röð í Pepsi Max-deildinni eftir 4-1 sigur á KA í kvöld. Það er hins vegar ekki sama uppi á teningnum hjá KA sem er með tvö stig í fyrstu fjórum leikjunum. 9.7.2020 20:45
Sjáðu rauðu spjöldin og sigurmark Suarez er Börsungar felldu erkifjendurna Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. 9.7.2020 16:00
Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. 9.7.2020 12:00
„Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9.7.2020 11:00