Litin hornauga fyrir að vera dugleg að æfa er hún gengur með sitt fyrsta barn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 08:45 Klara Svensson tekur á því. instagram/klara svensson Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Klara er ófrísk og er gengin 39 vikur en hún segir frá þessu í samtali við sænska dagblaðið Expressen. Hún er fyrrum heimsmeistari í boxi en hún bjó lengi vel og æfði í Danmörku. „Margir eru skelkair að sjá ólétta konu hlaupa og boxa út í loftið. Þau vilja meina að ég setji líkamann minn í hættu og að ég auki möguleikann á því að fæða of snemma,“ sagði Klara. „Þau undra sig einnig á því hvort að þetta sé ekki þungt, þegar þau sjá magann á mér hoppa, en þetta er það ekki. Ég held að þetta sé kynslóðaspurning og af því það eru ákveðnar fastar skoðanir hvernig eigi að fara sér þegar maður er ólétt.“ Klara segir í viðtalinu að hún hafi ekki farið sér of hratt en hefur liðið vel og því æft af miklum krafti á meðgöngunni. „Ég hef alltaf hlustað á líkamann. Það sem hefur komið mér mest á óvart er að því lengur sem hefur liðið á meðgönguna því stöðugara hefur þetta verið.“ View this post on Instagram Låt en kvinna leva Länk i bio A post shared by Klara Svensson (@klaraswedishprincess) on Jul 7, 2020 at 12:18pm PDT Box Svíþjóð Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Klara er ófrísk og er gengin 39 vikur en hún segir frá þessu í samtali við sænska dagblaðið Expressen. Hún er fyrrum heimsmeistari í boxi en hún bjó lengi vel og æfði í Danmörku. „Margir eru skelkair að sjá ólétta konu hlaupa og boxa út í loftið. Þau vilja meina að ég setji líkamann minn í hættu og að ég auki möguleikann á því að fæða of snemma,“ sagði Klara. „Þau undra sig einnig á því hvort að þetta sé ekki þungt, þegar þau sjá magann á mér hoppa, en þetta er það ekki. Ég held að þetta sé kynslóðaspurning og af því það eru ákveðnar fastar skoðanir hvernig eigi að fara sér þegar maður er ólétt.“ Klara segir í viðtalinu að hún hafi ekki farið sér of hratt en hefur liðið vel og því æft af miklum krafti á meðgöngunni. „Ég hef alltaf hlustað á líkamann. Það sem hefur komið mér mest á óvart er að því lengur sem hefur liðið á meðgönguna því stöðugara hefur þetta verið.“ View this post on Instagram Låt en kvinna leva Länk i bio A post shared by Klara Svensson (@klaraswedishprincess) on Jul 7, 2020 at 12:18pm PDT
Box Svíþjóð Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira