Segir að nokkrir leikmenn Man. United eigi ekki skilið að fá að vera í klefanum Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. 9.7.2020 10:30
„Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. 9.7.2020 10:00
Lyftir kjörþyngd meðalmanns með annarri hendi Það eru margir sem bíða í ofvæni eftir bardaganum á milli kraftajötnanna Eddie Halls og Hafþór Júlíusar Björnssonar sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 9.7.2020 09:30
Hjörvar vill leggja dómaraumræðuna til hliðar og njóta leiksins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vill sjá fólk hætta tala eins mikið um dómgæslu og hefur verið gert í upphafi Íslandsmótsins og einbeita sér að leikjunum fjörugu. 9.7.2020 09:00
Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. 9.7.2020 08:30
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9.7.2020 08:00
CrossFit-þjálfarinn Perez var misnotkuð í æsku: Léttist svo um rúmlega hundrað kíló Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. 9.7.2020 07:30
Barcelona með skyldusigur og felldi nágranna sína Barcelona heldur enn í vonina að ná Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar en Börsungar unnu granna sína í Espanyol 1-0 í kvöld. 8.7.2020 22:05
„Ég er forseti, leikmaður og þjálfari en fæ bara borgað fyrir að vera leikmaður“ Zlatan Ibrahimovic segir að AC Milan hefði orðið meistari á Ítalíu hefði hann spilað með félaginu frá upphafi tímabilsins. 8.7.2020 14:30
Rekin eftir að hafa neitað að sofa hjá þjálfaranum Milica Dabovic gekk í gegnum margt og mikið á sínum körfuboltaferli en hún lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum síðan. 8.7.2020 11:30