Dagskráin í dag: United mætir Dönunum í Þýskalandi og Pepsi Max stúkan Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 Sports í dag. Þrjár frá fótbolta og ein úr heimi rafíþróttanna. 10.8.2020 06:00
Muller um hvort Lewandowski sé betri en Messi: „Við munum sjá það á föstudaginn“ Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, segir að samherji sinn, Robert Lewandowski, geti sýnt að hann sé betri en Lionel Messi þegar Bayern og Barcelona mætast á föstudagskvöldið. 9.8.2020 23:00
Segir að hann myndi klára Conor á innan við tveimur lotum Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun. 9.8.2020 22:00
Fyrsti titill Söru í Frakklandi Sara Björk Gunnarsdóttir vann í kvöld sinn fyrsta bikar í franska boltanum er Lyon hafði betur gegn PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins. 9.8.2020 21:29
Opnar Liverpool veskið fyrir miðjumann fallliðsins? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé að íhuga tilboð í miðjumanninn David Brooks sem er á mála hjá Bournemouth. 9.8.2020 21:00
„Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. 9.8.2020 20:15
Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. 9.8.2020 19:45
Tveir smitaðir hjá Atletico þegar fjórir dagar eru í Meistaradeildarleik Atletico Madrid hefur tilkynnt að tveir hafi greinst með kórónuveiruna í prófunum sem voru framkvæmd á æfingasvæði félagsins. 9.8.2020 19:15
„Þeir líta ekki út eins og Barcelona“ Michael Owen, fyrrum framherji og nú sparkspekingur hjá BT Sport, segir að Barcelona sé ekki svipur hjá sjón og liðið sé að verða of gamalt. 9.8.2020 18:45
Þriðja árið í röð stóð Guðrún Brá uppi sem Íslandsmeistari Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í golfi eftir sigur á Ragnhildi Kristinsdóttur, úr GR, í bráðabana. 9.8.2020 18:13