Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 19:45 Rúnar Páll í viðtali dagsins. vísir/skjáskot Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira