Viðar lagði upp mark í ótrúlegum sigri Viðar Ari Jónsson lagði upp eitt marka Sandefjord sem vann ótrúlegan 4-3 sigur á Strömsgodset á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. 9.8.2020 18:01
Bjarki sló mótsmet og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. 9.8.2020 17:34
Annie Mist með augun á heimsleikunum 2021 Annie Mist Þórisdóttir missir af heimsleikunum í CrossFit í ár en hún er ófrísk af sínu fyrsta barni. 9.8.2020 08:00
Sjáðu snilli Messi og markasúpu gærkvöldsins úr Meistaradeildinni Barcelona og Bayern Munchen voru í gærkvöldi síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast á PGA meistaramótinu Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag og allar eru þær frá golfinu. 9.8.2020 06:00
„Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“ Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins. 8.8.2020 23:00
Hafþór Júlíus: Það er kominn tími á eitthvað annað Þrátt fyrir að það séu engir kappleikir hér á landi um þessar mundir þá fer keppnin um sterkasta mann Íslands fram um helgina. 8.8.2020 22:00
Svona líta átta liða úrslitin í Meistaradeildinni út Síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar kláruðust í kvöld er Bayern Munchen og Barcelona tryggðu sér tvö síðustu sætin í átta liða úrslitin. 8.8.2020 21:36
Messi og félagar kláruðu Napoli og mæta Bayern Barcelona er komið áfram í átta liða úrslitin eftir 3-1 sigur á Napoli í síðari leik liðanna í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 8.8.2020 21:00
Bayern niðurlægði Chelsea Bayern München er örugglega komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Samanlagt 7-1. 8.8.2020 20:50