Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. 8.8.2020 20:00
Matthías og Svava á skotskónum Mattías Vilhjálmsson og Svava Rós Guðmundsdóttir voru bæði á skotskónum í knattspyrnunni á Norðurlöndunum í dag. 8.8.2020 19:09
Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8.8.2020 18:34
Tveggja högga forysta Bjarka Bjarki Pétursson, úr GKG, er með tveggja högga forystu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmínu í golfi en spilað er í Mosfellsbæ. 8.8.2020 17:39
Ragnhildur hélt toppsætinu fyrir lokahringinn Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, er enn með forystu í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. 8.8.2020 17:14
Vítaspyrnumark tryggði Lyon farseðil til Portúgal Franska liðið Lyon sló Ítalíumeistara Juventus úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 7.8.2020 21:10
City í átta liða úrslit | Annað árið í röð sem Madrídingar detta út í fyrstu umferð Manchester City er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í kvöld. 7.8.2020 21:00
„City verður að vinna Meistaradeildina“ Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. 7.8.2020 15:15
Almúginn fær ekki að hlaupa í Lundúnarmaraþoninu Forráðamenn Lundúnarmaraþonsins hafa gefið það út að ekkert verður af stóru hlaupi í ár og einungis „elítu hlauparar“ munu fá að hlaupa. 7.8.2020 13:00
Anelka um endalokin hjá Liverpool: „Þessi sena var harmleikur fyrir mig“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn, Nicolas Anelka, hefur neitað því að hann hafi viljað yfirgefa Liverpool og segir að hann hafi viljað ganga skipta alfarið yfir til félagsins. 7.8.2020 12:30