Tiger ekki spilað á færri höggum á opnunarhring síðan 2012 Tiger Woods náði sér vel á strik á fyrsta hring á PGA-meistaramótinu en hann lék á 68 höggum í gær. 7.8.2020 12:00
„Viljum að börnin geti farið aftur í skólann og það er mikilvægara“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hlakkar til að fá áhorfendur aftur á völlinn en segir að krökkum eigi fyrst að vera hleypt í skólann á ný. 7.8.2020 11:00
Tobias hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR Tobias Thomsen er farinn frá KR og mun ekki klára leiktíðina með félaginu. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolti.net. 7.8.2020 10:29
Stjórn Liverpool með einföld skilaboð til Klopp Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fengið ansi einföld skilaboð frá stjórn félagsins varðandi leikmannakaup í sumar. 7.8.2020 10:00
Ancelotti vill ólmur sækja mann í stöðuna hans Gylfa Carlo Ancelotti, stjóri Everton, virðist ólmur vilja sækja miðjumann til félagsins í sumar en nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við Everton að undanförnu. 7.8.2020 09:30
Bandarískur fimleikameistari undir áhrifum frá Katrínu Tönju Riley McCusker er nítján ára gömul. Hún er fimleikakona frá Bandaríkjunum sem hefur m.a. orðið heimsmeistari í greininni. 7.8.2020 08:00
Harden afgreiddi LeBron lausa Lakers og Lillard í rosalegu stuði Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. 7.8.2020 07:30
Forsetinn efast ekki um að Messi verði enn í Barcelona treyjunni eftir þrjú til fjögur ár Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, er í engum vafa um það að Lionel Messi muni klára feril sinn hjá félaginu sem hann hefur leikið með síðan hann var krakki. 6.8.2020 17:00
Arsenal rak manninn sem fann Fabregas, Martinelli og Bellerin Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. 6.8.2020 15:00
Timbraður fyrirliðinn segir liðið hafa fengið sér vel í tánna og sungið karíókí eftir að úrvalsdeildarsætið var tryggt Tom Cairney, fyrirliði Fulham, segir að liðið hafi skemmt sér vel eftir að þeir tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Brentford. 6.8.2020 14:00