Arsenal rak manninn sem fann Fabregas, Martinelli og Bellerin Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 15:00 Maðurinn sem fann Hector Bellerin hefur nú verið rekinn. Vísir/Getty Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira