Lewandowski var ekki í vandræðum með að velja á milli Klopp og Guardiola Framherjinn magnaði, Robert Lewandowski, velur Jurgen Klopp fram yfir Pep Guardiola en hann lék undir stjórn beggja; Klopp hjá Dortmund og Guardiola hjá Bayern Munchen. 6.8.2020 13:00
Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. 6.8.2020 12:00
Settur í öndunarvél eftir rosalegan árekstur í Tour de Poland Hollenski hjólreiðamaðurinn, Fabio Jakobsen, lenti heldur betur illa í því á fyrsta stigi Tour de Poland en hann klessti harkalega á auglýsingaskilti. 6.8.2020 11:15
Danirnir máttu ekki vera á pöllunum en stemningin var rosaleg fyrir utan völlinn Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman. 6.8.2020 10:30
LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6.8.2020 09:30
Hafþór andstuttur af mæði á boxæfingu og sofnaði á húðflúrstofu Hafþór Júlíus Björnsson birti eitt af fyrstu myndböndunum af sér æfa box í gær á YouTube síðuna sína þar sem tæplega 500 þúsund manns fylgja með. 6.8.2020 08:00
Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6.8.2020 07:30
Útilokar að Conor snúi aftur á þessu ári en 2021 gæti verið möguleiki Dana White, forseti UFC, útilokar að Conor McGregor snúi aftur í hringinn á þessu ári en segir þó að hann gæti tekið U-beygju árið 2021. 5.8.2020 17:00
Chelsea nálægt því að fá „næsta Van Dijk“ frá Barcelona Chelsea er nálægt því að semja við hinn átján ára gamla Xavier Mbuayamba sem hefur verið nefndur „næsti Virgil van Dijk.“ 5.8.2020 15:00
Arteta keypti varðhund á rúmar þrjár milljónir Mikel Arteta, stjóri nýkrýndra bikarmeistara Arsenal, hefur bæst í hóp leikmanna og stjóra í enska boltanum sem hafa keypt varðhund inn á heimilið. 5.8.2020 14:00