Liverpool skrifar undir samning við Nike en Klopp við erkifjendurna Liverpool skrifaði á dögunum undir samning við íþróttafataframleiðandann Nike en nú virðist hins vegar stjóri félagsins vera búinn að skrifa undir auglýsingasamning við erkifjendurna. 5.8.2020 12:00
Fjallið heldur áfram að boxa og kílóin fjúka af honum Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. 5.8.2020 11:30
Ragnar spilar ekki gegn Robinho, Demba Ba og félögum í kvöld Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 5.8.2020 10:30
Gæti verið fleygt úr Evrópukeppnunum setji stjórnvöld strangari ferðatakmarkanir KR, FH, Breiðablik og Víkingur eiga á þeirri hættu að vera send úr leik í Evrópukeppninni munu hér á landi ríkja strangar ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar. 5.8.2020 09:30
Tæplega 300 milljónum veðjað á íslenska boltann það sem af er sumri hjá einni veðmálasíðunni Veðmálasíðan Coolbet greindi frá því í gær að heildarveltan á veðmál á íslenska boltann það sem af er sumri er tæplega 300 milljónir króna. 5.8.2020 09:00
Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. 5.8.2020 08:00
Doncic í sögubækurnar og flautukarfa Booker | Myndbönd Luka Doncic skráði sig í sögubækur NBA í nótt. 5.8.2020 07:30
Joe Bryan skaut Fulham upp í ensku úrvalsdeildina Fulham vann 2-1 sigur á Brentford í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 4.8.2020 21:15
Brunaútsala á varnarmönnum hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, virðist vilja stokka upp í varnarleiknum hjá félaginu eftir að liðið fékk á sig 54 mörk í 38 deildarleikjum í vetur. 4.8.2020 15:00
Staðfestir að hafa ekki viljað hitta Ramos eftir það sem hann gerði við Salah Hinn sautján ára gamli leikmaður Liverpool, Harvey Elliott, vildi ekki fara til Real Madríd og heldur ekki hitta Serigio Ramos eftir atvikið milli hans og Mo Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. 4.8.2020 14:30