Giggs gagnrýnir lélega kaupstefnu Man. United frá því að Ferguson hætti Ryan Giggs, ein goðsögn Manchester United, segir að kaupstefna félagsins eftir að Sir Alex Ferguson steig frá borði hafi verið allt annað en ásættanleg. 4.8.2020 12:30
Kolo Toure búinn að finna veikleika Van Dijk Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera. 4.8.2020 12:00
Annie nálgast 40. viku og segir „hreyfinguna takmarkaða þessa daganna“ Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. 4.8.2020 11:30
Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. 4.8.2020 11:00
Tyson ætlar að rota Roy Jones þrátt fyrir viðvaranir Mike Tyson snýr aftur í boxhringinn í september er hann berst í fyrsta skipti í fimmtán ár. Hann ætlar að boxa við aðra goðsögn í boxleiknum, Roy Jones Jr. 4.8.2020 10:30
Nýtt brot úr Amazon þáttunum um Tottenham: „Ég heiti José - allir bera þetta rangt fram!“ Stuttar klippur úr þáttum Amazon um tímabilið hjá Tottenham halda áfram að koma út og í gær var það stikla af þjálfaranum Jose Mourinho. 4.8.2020 08:00
Sara í hópi með Fjallinu og tvöföldum Superbowl meistara Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, er komin í hóp með m.a. Hafþóri Júlíusi Björnssyni og fyrrum NFL-leikmanninum, James Harrison. 4.8.2020 07:30
Flestir sáu bikarúrslitin en Liverpool á tvo leiki á topp fimm og Shrewsbury einn Gary Lineker, þáttarstjórnandi Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, birti í gær lista yfir þá fimm leiki sem voru með hæstar áhorfstölur á nýyfirstaðinni leiktíð. 3.8.2020 10:00
Svona er formið á Hafþóri þegar það er vika í Sterkasti maður Íslands Það er vika þangað til Hafþór Júlíus Björnsson verður að keppa í Sterkasti maður Íslands og hann er í fínu formi ef marka má nýjasta myndband hans á YouTube. 3.8.2020 08:00
Rúmar þrjár vikur í Samfélagsskjöldinn: Liverpool og Arsenal gætu látið „krakkana“ spila Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. 3.8.2020 06:00