Gary Lineker, þáttarstjórnandi Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, birti í gær lista yfir þá fimm leiki sem voru með hæstar áhorfstölur á nýyfirstaðinni leiktíð.
Rúmar átta milljónir Englendinga horfðu á bikarúrslitaleik Arsenal og Chelsea í gær er Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal 14. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins.
46,1% þeirra sem voru með kveikt á sjónvarpinu í gær voru með kveikt á bikarúrslitaleiknum sem var í beinni frá Wembley á breska ríkisútvarpinu.
Í öðru sætinu yfir þá leiki sem voru með hæstar áhorfstölur var undanúrslitaleikur Arsenal og Chelsea en CHelsea á þrjá leiki á listanum.
Shrewsbury Town kemst einnig á listanum en rúmlega sex milljónir manna horfðu á þá etja kappi við Liverpool í enska bikarnum.
Topp fimm listann má sjá hér að neðan.
Top 5 most-watched football games of 2019-2020:
— Gary Lineker (@GaryLineker) August 2, 2020
FA Cup final: Arsenal v Chelsea 8.2m (BBC)
FA Cup semi-final: Man United v Chelsea 7.3m (BBC)
FA Cup: Chelsea v Liverpool 6.8m (BBC)
FA Cup: Norwich City v Manchester United 6.4m (BBC)
FA Cup: Shrewsbury Town v Liverpool 6.1m (BBC)