„City verður að vinna Meistaradeildina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 15:15 Kolo Toure er nú þjálfari hjá Leicester. vísir/getty Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira