Aron skoraði tvö mörk og margir íslenskir sigrar Margir Íslendingar voru í eldlínunni í dag og mörgum þeirra gekk ansi vel. 30.8.2020 17:38
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30.8.2020 17:05
Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. 29.8.2020 15:57
Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. 29.8.2020 15:30
Jóhann skoraði í sigri Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik. 29.8.2020 14:32
Segja Mane vilja endurnýja kynnin við Koeman Sadio Mane er tilbúinn að endurnýja kynnin við Ronald Koeman, stjóra Barcelona, hjá spænska stórliðinu en Koeman og Mane unnu saman hjá Southampton. 29.8.2020 14:00
Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík. 29.8.2020 13:00
Sara og samherjar böðuðu sig við strendur San Sebastian fyrir stórleikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið í sinn annan úrslitaleik í Meistaradeildinni á ferlinum. 29.8.2020 12:15
City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29.8.2020 11:30
Gylfi og James Rodriguez að verða samherjar Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. 29.8.2020 10:45