Aron skoraði tvö mörk og margir íslenskir sigrar Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2020 17:38 Aron fagnar marki með Hammarby. vísir/getty Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk er Hammarby gerði 3-3 jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænska boltanum í dag. Aron jafnaði metin í 2-2 og kom svo Hammarby yfir af vítapunktinum á 60. mínútu en Aron spilaði allan leikinn fyrir Hammarby. Hammarby er í 7. sætinu með 25 stig. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði í 58 mínútur er Norrköping tapaði 4-3 fyrir Örebro á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Norrköping er í 5. sætinu með 28 stig en Örebro er í 11. sætinu með tuttugu stig. Arnór Ingvi Traustason spilaði í tíu mínútur er Malmö gerði 1-1 jafntefli við Elfsborg. Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård er liðið vann 2-1 sigur á Eskilstuna. Rosengård er á toppnum með 32 stig en Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn fyrir Djurgården sem vann 1-0 sigur á Piteå. Djurgården er í 7. sætinu. Malmö er á toppnum með 39 stig, sex stigum á undan Håcken, en Elfsborg er í 3. sætinu. Hörður Björgvin Magnússon stóð vaktina í vörn CSKA sem vann 3-0 sigur á FK Akhmat í útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni. Arnór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekknum en CSKA er í 5. sætinu með tíu stig eftir sex umferðir. Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk er Hammarby gerði 3-3 jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænska boltanum í dag. Aron jafnaði metin í 2-2 og kom svo Hammarby yfir af vítapunktinum á 60. mínútu en Aron spilaði allan leikinn fyrir Hammarby. Hammarby er í 7. sætinu með 25 stig. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði í 58 mínútur er Norrköping tapaði 4-3 fyrir Örebro á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Norrköping er í 5. sætinu með 28 stig en Örebro er í 11. sætinu með tuttugu stig. Arnór Ingvi Traustason spilaði í tíu mínútur er Malmö gerði 1-1 jafntefli við Elfsborg. Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård er liðið vann 2-1 sigur á Eskilstuna. Rosengård er á toppnum með 32 stig en Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn fyrir Djurgården sem vann 1-0 sigur á Piteå. Djurgården er í 7. sætinu. Malmö er á toppnum með 39 stig, sex stigum á undan Håcken, en Elfsborg er í 3. sætinu. Hörður Björgvin Magnússon stóð vaktina í vörn CSKA sem vann 3-0 sigur á FK Akhmat í útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni. Arnór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekknum en CSKA er í 5. sætinu með tíu stig eftir sex umferðir.
Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira