Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður sem atvinnumaður í hnefaleikum. Hann fagnaði sautjánda sigrinum í gær með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu gegn Piotr Cwik. 8.12.2024 20:45
Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Liverpool hefur boðið Mohamed Salah að framlengja samning sinn við félagið. Núgildandi samningur hans rennur út eftir tímabilið. 8.12.2024 19:52
Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem sótti sætan 1-0 sigur á útivelli gegn Asteras. 8.12.2024 19:35
Alba Berlin úr leik í bikarnum Alba Berlin er úr leik í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir 80-67 tap á útivelli gegn Bamberg. Martin Hermannsson skoraði sex stig fyrir Berlínarmenn, gaf þrjár stoðsendingar og greip tvö fráköst. Þetta var hans þriðji leikur eftir að hafa stigið upp úr meiðslum, sem héldu honum frá keppni í heilan mánuð. 8.12.2024 19:11
Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. 8.12.2024 18:52
Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach eru snúnir aftur á sigurbraut. Lærisveinar Rúnars Sigtryggsonar í Leipzig þurftu hins vegar að sætta sig við svekkjandi tap í þrettándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 8.12.2024 17:39
Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og kom Brescia yfir á útivelli gegn Catanaro en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. 8.12.2024 17:21
Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. 8.12.2024 17:11
Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Yfir tvö hundruð sjaldgæfir munir úr heimi íþróttanna verða á uppboði í París næstu helgi. 8.12.2024 09:03
Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. 8.12.2024 08:03