„Það er ekki okkar að hafa skoðun á því hver er fulltrúi danska þingsins“ Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins segir viðbrögð við komu Piu Kjærsgaard hingað til lands ekki hafa verið Alþingi til framdráttar. 29.7.2018 16:44
Útlendingastofnun fær fé frá hælisleitendum Allt að 120 milljónir króna verða settar í rekstur Útlendingastofunnar, en féð verður tekið af fjármagni sem ætlað var hælisleitendum. 28.7.2018 21:03
Hundrað milljónir fyrir mynd á Instagram Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. 28.7.2018 20:01
Heilunin fólst í því að tjá sig um ofbeldið María Rut Kristinsdóttir, aktívisti og aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar, var ein þeirra sem ávarpaði Druslugönguna í ár. Hún sagði gönguna hafa hjálpað sér að vinna úr því ofbeldi sem hún sjálf varð fyrir. 28.7.2018 17:15
Þrír létust í árás á ljósmæðramiðstöð í Afganistan Í það minnsta þrír létu lífið og átta slösuðust þegar vígamenn réðust á þjálfunarmiðstöð fyrir ljósmæður í Jalalabad í Afganistan í morgun. 28.7.2018 17:08
Charlie's Angels snúa aftur á næsta ári Myndin verður frumsýnd í september á næsta ári, sextán árum eftir að síðasta mynd um englana kom út. 27.7.2018 23:32
Nýfætt barn fannst látið í flugvél Áhafnarmeðlimir fundu barnið á klósetti vélarinnar stuttu fyrir lendingu. 27.7.2018 21:18
Bændur fagna endurskoðun sauðfjársamnings Endurskoðun búvörusamninga við sauðfjárbændur verður flýtt og hefjast viðræður á næstu dögum. 27.7.2018 20:37
Ed Westwick verður ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Ed Westwick sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Gossip Girl verður ekki ákærður fyrir þrjár nauðganir sem hann var sakaður um í fyrra. 27.7.2018 18:47
Streymdi farþegum sínum á netinu Bílstjóra hjá akstursþjónustunum Uber og Lyft hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um myndbandsupptökur sem hann deildi af farþegum sínum. 23.7.2018 23:19