19 ára stúlka myrt á lestarstöð í San Francisco Nia Wilson, 19 ára gömul stúlka, var myrt í hrottalegri árás á hana og systur hennar á lestarstöð í San Francisco á sunnudagskvöld. 23.7.2018 21:45
Kona stungin í hálsinn í Manchester Tvítug kona var stungin í hálsinn á hóteli í Manchester í morgun. 23.7.2018 20:56
Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable. 23.7.2018 20:37
Fyrirbyggjandi lyfjameðferð við HIV verður niðurgreidd hér á landi Heilbrigðisyfirvöld hafa samþykkt að niðurgreiða svokallaða PrEP-meðferð hérlendis, en meðferðin er talin ein öflugasta vörnin gegn HIV-smitum. 23.7.2018 19:59
Kim Kardashian sökuð um að stela ilmvatnsflöskuhönnun Markaðsfyrirtækið Vibes Media hefur hótað lögsókn gegn Kardashian fyrir að stela nafni og merki fyrirtækisins 22.7.2018 16:13
Landspítalinn hjó sjálfur á hnútinn Yfirvinnubanni ljósmæðra var aflýst í gær eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í kjaradeilu ljósmæðra. 22.7.2018 13:20
Þriggja ára drengur varð fyrir sýruárás í Englandi Lögregluyfirvöld segja árásina ekki vera slys og viljandi hafi verið ráðist á drenginn. 22.7.2018 12:39
Sjö konur á meðal 50 launahæstu tónlistarmannanna Billboard hefur birt lista yfir fimmtíu launahæstu tónlistarmennina í ár. Sjö konur eru á meðal þeirra og aðeins ein þeirra í efstu tíu sætunum. 22.7.2018 11:57
Slysið varð eftir framúrakstur Bílslysið á sem varð á fjórða tímanum í gær varð eftir framúrakstur. 22.7.2018 11:09