Búið að opna Þingvallaveg eftir umferðaslys Þingvallavegi hefur verið lokað eftir að bílslys varð á veginum og eru lögregla og sjúkraflutningamenn á vettvangi. 21.7.2018 16:08
Segir það „mögulega ólöglegt“ að taka upp skjólstæðing sinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um upptöku sem alríkislögreglan lagði hald á. 21.7.2018 13:42
Skrifstofa forseta Íslands sendir frá sér tilkynningu vegna fálkaorðunnar Skrifstofa forseta Íslands sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem veiting fálkaorðunnar til erlendra ríkisborgara er útskýrð. 21.7.2018 12:34
Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. 21.7.2018 11:58
Ríkisstjóri Ohio þyrmdi lífi fanga John Kasich, ríkisstjóri Ohio, þyrmdi lífi manns sem dæmdur hafði verið til dauða vegna galla í málsmeðferð mannsins. Ákvörðunin var tekin eftir að meðlimur kviðdómsins komst á snoðir um misnotkun sem maðurinn varð fyrir í æsku. 21.7.2018 10:21
Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. 20.7.2018 16:34
Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20.7.2018 15:29
Formaður SÍF líkir kynjafræðikennslu við marxísk fræði Fyrrverandi formaður segir pistilinn tala gegn stefnu sem formaðurinn sjálfur mótaði með sambandinu. 20.7.2018 11:12
Kim Kardashian seldi fyrir hálfan milljarð á fimm mínútum Kim Kardashian sendi frá sér nýjan ilm í gær sem hefur slegið rækilega í gegn 18.7.2018 22:44
Lög um kynferðisbrot endurskoðuð á Spáni Til stendur að endurskoða lög um kynferðisbrot á Spáni og mikilvægi samþykkis verður haft til hliðsjónar. 18.7.2018 21:01