Hundrað milljónir fyrir mynd á Instagram Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2018 20:01 Kylie er ein vinsælasta Kardashian/Jenner systirin. Mynd/Getty Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30