Frakkar banna fjöldasamkomur Frönsk stjórnvöld hafa bannað samkomur þar sem fleiri en þúsund manns eða fleiri koma saman. 8.3.2020 22:54
Sex látnir eftir snjóflóð í austurrísku Ölpunum Í það minnsta sex eru látnir eftir að tvö snjóflóð féllu í austurrísku Ölpunum í dag. 8.3.2020 21:42
Styttist í verkföll Verkföll nærri sextán þúsund félagsmanna BSRB skella á á miðnætti náist ekki samningar hjá deiluaðilum fyrir þann tíma. 8.3.2020 19:17
Sigmundur lá frammi á gangi fyrir botnlangaaðgerð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir mikla þörf fyrir róttækar aðgerðir í heilbrigðiskerfinu og nýtt skipulag í heilbrigðismálum. 8.3.2020 17:44
Skoða að kalla inn heilbrigðisstarfsfólk sem komið er á eftirlaun Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hér á landi í dag og eru stjórnvöld farin að undirbúa aðgerðir til þess að bregðast við álagi. 8.3.2020 17:05
Kamala Harris lýsir yfir stuðningi við Biden Öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrum frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, Kamala Harris, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden í forvali flokksins. 8.3.2020 15:46
Þjóðin syrgði listamanninn en ég syrgði pabba Það eru örugglega flestir sem segja þetta um pabba sinn en ég get ekki ímyndað mér betri pabba til að eiga. Hann var svo hress og glaður alltaf. Ég man ekki að hann hafi einhvern tímann verið reiður eða pirraður út í neinn. 29.2.2020 09:00
Landlæknir gefur út upplýsingar fyrir börn og ungmenni Embætti landlæknis hefur gefið út upplýsingar sniðnar að börnum og ungmennum varðandi kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 28.2.2020 23:55
Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar. 28.2.2020 23:38
Engin staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Færeyjum Grunur vaknaði um að tveir væru sýktir af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 í Færeyjum í dag. 28.2.2020 23:08