Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Loka Hrími á Laugavegi

Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur.

Vegir víða lokaðir vegna veðurs

Mikið er um lokanir á vegum á Suðvesturlandi vegna veðurs og er búið að loka veginum um Kjalarnes, á Suðurnesjum, Reykjanesbraut, Hellisheiði, Þrengslum og Suðurstrandarvegi.

Tólf ný smit í Eyjum

Um helgina greindust tólf einstaklingar til viðbótar með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Vestmannaeyjum.

Einangrun fanga eykst vegna faraldursins

Sigurður Örn Hektorsson, geðlæknir og yfirlæknir geðheilsuteymis fanga, segir fanga ekki fara varhluta af þeim afleiðingum sem kórónuveirufaraldurinn hefur í för með sér.

Sjá meira