Björgunarsveitir aðstoða við sýnaflutninga vegna veðurs Björgunarsveitir á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austurlandi hafa aðstoðað við sýnaflutninga í dag vegna veðurs 4.4.2020 21:20
Bein útsending: VÖRUHÚS Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands. 4.4.2020 20:20
Fimm ára barn lést úr COVID-19 Fimm ára barn með undirliggjandi sjúkdóma er á meðal þeirra sem létust síðasta sólarhringinn af völdum COVID-19 í Bretlandi. 4.4.2020 19:21
Tómamengi: Fjölröddun á tímum faraldurs Áshildur, Svanur, Guðrún Hrund og Pamela flytja nýleg verk eftir Gunnar Andreas í Tómamengi í kvöld. 4.4.2020 19:15
Hafa þurft að aðstoða fjölda Íslendinga á ferðalagi um Suðurland Vonskuveður er á svæðinu, ekkert skyggni og mjög hvasst að sögn Orra Örvarssonar, formanns björgunarsveitarinnar Víkverja í Vík. 4.4.2020 16:27
Víða lokanir eða ófært vegna veðurs Mikið hvassviðri verður á landinu um helgina og bætir í vind og ofankomu í kvöld. 4.4.2020 15:26
44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. 3.4.2020 22:52
Hræðslan fór þegar hún fékk greininguna Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. 3.4.2020 21:51
Sjúklingur á fertugsaldri í öndunarvél Níu eru nú í öndunarvél vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, sá yngsti á fertugsaldri. 3.4.2020 19:06