Mögulega nauðsynlegt að fá aðstoð hersins vegna kórónuveirunnar Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir mögulega þörf á því að nýta herinn í baráttunni við kórónuveiruna eftir að mikil aukning varð í greindum smitum. 13.4.2020 23:27
Skemmdarverk unnin á vinsælu vegglistaverki í Vesturbæ Listaverkið er eftir listamanninn Joan Pictures og er upp úr tölvuleiknum sívinsæla Super Mario. 13.4.2020 23:00
Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. 13.4.2020 20:51
Frakkar framlengja útgöngubann Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. 13.4.2020 20:38
Vestfirðir á réttri leið Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að smituðum einstaklingum á svæðinu hefur fjölgað um sex frá 10. apríl. 13.4.2020 18:44
„Búin að fórna of miklu til þess að slaka á“ Yfirvöld í Bretlandi hyggjast hvorki gera breytingar á núverandi útgöngubanni né öðrum sóttvarnaraðgerðum í bráð. 13.4.2020 18:20
Prestur fylltist áhyggjum þegar hann sá bakvörðinn á fréttamyndum í þyrlunni Skírnir Garðarson prestur sakar sömu konu og grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, um að hafa beitt svikum til þess að fá fjárhagsaðstoð úr líknarsjóði Lágafellskirkju árið 2013. 11.4.2020 23:31
Segir árásir Páls vera vindhögg Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta. 11.4.2020 21:23