Frakkar framlengja útgöngubann Sylvía Hall skrifar 13. apríl 2020 20:38 Macron ávarpaði þjóðina í kvöld. Vísir/Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Þó muni viðkvæmustu hóparnir, eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma, enn þurfa að vera í verndarsóttkví. Þó munu staðir á borð við kaffihús, veitingastaði, kvikmyndahús verða lokaðir lengur og óheimilt verður að halda fjöldasamkomur fyrr en um miðjan júlí. Stefnt er að því að opna skóla á öllum skólastigum þann 11. maí. Útgöngubannið sem er í gildi í Frakklandi er nokkuð strangt. Lögregla hefur eftirlit með hvort því sé framfylgt og þá þurfa allir sem fara út að framvísa skjali þar sem kemur fram hvers vegna viðkomandi þurfti að fara út úr húsi. Í ávarpi Macron í kvöld þakkaði hann framlínustarfsmönnum fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum. Hann viðurkenndi að yfirvöld hefðu ekki verið nægilega vel búin undir faraldurinn og nefndi þar til að mynda skort á búnaði á sjúkrahúsum. Samkvæmt nýjustu tölum hafa um 138 þúsund greinst með kórónuveirunna í Frakklandi og tæplega 15 þúsund látist. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55 Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira
Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að útgöngubann muni vera í gildi í landinu til 11. maí. Þó muni viðkvæmustu hóparnir, eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma, enn þurfa að vera í verndarsóttkví. Þó munu staðir á borð við kaffihús, veitingastaði, kvikmyndahús verða lokaðir lengur og óheimilt verður að halda fjöldasamkomur fyrr en um miðjan júlí. Stefnt er að því að opna skóla á öllum skólastigum þann 11. maí. Útgöngubannið sem er í gildi í Frakklandi er nokkuð strangt. Lögregla hefur eftirlit með hvort því sé framfylgt og þá þurfa allir sem fara út að framvísa skjali þar sem kemur fram hvers vegna viðkomandi þurfti að fara út úr húsi. Í ávarpi Macron í kvöld þakkaði hann framlínustarfsmönnum fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum. Hann viðurkenndi að yfirvöld hefðu ekki verið nægilega vel búin undir faraldurinn og nefndi þar til að mynda skort á búnaði á sjúkrahúsum. Samkvæmt nýjustu tölum hafa um 138 þúsund greinst með kórónuveirunna í Frakklandi og tæplega 15 þúsund látist.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55 Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira
Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11. apríl 2020 09:14
Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7. apríl 2020 22:55
Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7. apríl 2020 14:55