Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Faraldurinn náttúruhamfarir og viðbrögð miðist við það

Horfa ætti til fyrri viðbragða við náttúruhamförum á borð við eldgos til að mæta efnahagslegum afleiðingum kórónuveirunnar, að mati hagfræðings. Faraldurinn megi flokka sem hamfarir sem bitni nú misjafnlega á fyrirtækjum með ósanngjörnum hætti.

Maðurinn á bak við myndavélina ákærður

William Bryan Jr., maðurinn sem tók upp atburðarásina þegar hinn 25 ára gamli Ahmaud Arbery var myrtur í Georgíuríki í febrúar síðastliðnum, hefur verið ákærður fyrir aðild að morðinu.

20% aukning í útköllum hjá þyrlusveit

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti 20% fleiri útköllum fyrstu fjóra mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Alls fór sveitin í 74 útköll á tímabilinu.

Sakar Boga um hræðsluáróður og hroka

Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair gera sig sekan um að brjóta lög um stéttarfélög og vinnudeilur.

Sjá meira