Játa sök í háskólasvikamyllumálinu Leikkonan Lori Laughlin og Mossimo Giuannulli, eiginmaður hennar, munu játa sök í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 21.5.2020 17:36
Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. 17.5.2020 16:22
Blaðamaður myrtur í Mexíkó Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. 17.5.2020 15:55
„Störfin munu aldrei grípa alla“ Jóna Þórey Pétursdóttir, fráfarandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stöðu námsmanna hér á landi grafalvarlega. 17.5.2020 14:32
Flæddi inn í kjallara við Bergstaðastræti Slökkviliðið var kallað út eftir hádegi í dag eftir að vatn flæddi inn í kjallara í húsnæði við Bergstaðastræti. 17.5.2020 13:45
Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna Björgólfur Thor Björgólfsson er á meðal hundrað ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýjum lista The Sunday Times. 17.5.2020 12:42
Skilur að fólk sé pirrað á flóknum reglum Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segir skiljanlegt að fólk sé pirrað á nýjum reglum yfirvalda þar í landi, en ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir flókna reglusetningu í kórónuveirufaraldrinum. 17.5.2020 11:38
Næstum tvö hundruð í sóttkví eftir mæðradagsmessu Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu. 17.5.2020 10:58
Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. 17.5.2020 10:43
Dauðsföll færri en hundrað í fyrsta sinn í tvo mánuði 87 dauðsföll urðu af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. 17.5.2020 09:57