Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11.5.2022 10:31
Þessi eru tilnefnd til verðlauna á UT-messunni UTmessan fer fram þann 25. maí næstkomandi á Grand hóteli þar sem venju samkvæmt verða veitt UT-verðlaunin. 11.5.2022 10:25
Bein útsending: AGS kynnir mat sitt á stöðu mála á Íslandi Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið hér á landi undanfarna daga og lagt mat á stöðu mála hér á landi. Sendinefndin greinir frá niðurstöðu sinni á blaðamannafundi í fundarsal í Hannesarholti í Þingholtunum í Reykjavík. 11.5.2022 09:44
Aðalsteinn frá Byggðastofnun í skrifstofustjóra Sigurðar Inga Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ráðuneytisins. 10.5.2022 16:22
Enginn flugstjóri fæst á vakt hjá Landhelgisgæslunni í dag Enginn flugstjóri er á vakt til að fljúga þyrlum Landhelgisgæslunnar í dag. Fyrir vikið er þyrlan ekki til taks. Verið er að flytja einstakling landleiðina sem slasaðist alvarlega undir Eyjafjöllum í morgun. 10.5.2022 13:24
„Ég var fæddur til að bumpa“ Love Bump 22 er ný útgáfa Love Guru af fyrsta laginu sem Boney M gáfu út, „Baby do ya wanna bump“ sem kom út árið 1975. Love Guru segir að hér sé sungið um þokkafyllsta dans sögunnar, The Bump sem á einmitt 50 ára afmæli um þessar mundir. 10.5.2022 09:01
Bjarni Kristinn ráðinn áhættustjóri Lífsverks Bjarni Kristinn Torfason hefur verið ráðinn áhættustjóri Lífsverks. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lífsverk. 9.5.2022 17:15
Sakaður um að hafa gripið í rasskinnar á ungum dreng Karlmaður nokkur svarar þessa dagana til saka vegna ákæru fyrir kynferðisbrot. Hann er sakaður um að hafa á ótilgreindum stað á föstudegi í Reykjavík veist að þrettán ára gömlum dreng. 9.5.2022 16:50
Forseti Íslands heimsækir Færeyjar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heldur í kvöld til Færeyja vegna opinberrar heimsóknar dagana 10. og 11. maí. Heimsóknin hefst á morgun þriðjudag í Þinganesi í Þórshöfn þar sem forseti fundar með lögmanni Færeyja, Bárði á Steig Nielsen. 9.5.2022 16:43
Ármann og Þróttur fái Laugardalshöll fyrir sig Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir að með nýrri þjóðarhöll skapist skilyrði fyrir því að félögin í Laugardal, Ármann og Þróttur, fái Laugardalshöll út af fyrir sig. Endurgerð stendur yfir á höllinni sem Dagur segir að verði lokið um miðjan ágúst. 9.5.2022 14:26
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti