Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mannslát sem varð í nótt í Hafnarfirði í kjölfar átaka. 21.4.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar vegna strands flutningaskips á Húnaflóa. 19.4.2023 11:36
Kafarar könnuðu ástand skipsins Kafarar Landhelgisgæslunnar könnuðu í gærkvöldi ástand flutningaskipsins Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í gær. Varðskipið Freyja er á staðnum en skipið er strand við Ennishöfða. Stefnt er að því að losa skipið í dag. 19.4.2023 07:18
Samþykktu löggjöf um breyttar losunarheimildir í flugi Þingmenn Evrópuþingsins samþykktu í morgun löggjöf um breyttar reglur um losunarheimildir í flugi en íslensk stjórnvöld hafa mótmælt þessum fyrirætlunum harðlega. Málið var samþykkt með 521 atkvæðum, en 75 greiddu akvæði gegn og 43 sátu hjá. 18.4.2023 12:02
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í fréttatímanum verður fjallað um þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að heimila kjarnorkuknúnum kafbátum að hafa viðkomu hér við land. 18.4.2023 11:35
Bandaríkjamenn vara stríðandi fylkingar við eftir árás á diplómata Bílalest bandarískra diplómata varð fyrir árás í Súdan í gær en hörð átök geysa nú í landinu á milli stríðandi fylkinga. Enginn mun þó hafa særst í árásinni að sögn Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 18.4.2023 07:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um vandræði hjá notendum kreditkorta um helgina en fjölmargir hafa lent í því að vitlaust hafi verið rukkað fyrir færslur þar sem aukastafir hafa færst til. 17.4.2023 11:37
Sydney ekki lengur fjölmennasta borg Ástralíu Ástralska stórborgin Sydney er ekki lengur stærsta borg landsins. Í heila öld hefur Sydney haldið þessum titli og raunar telja margir hana ranglega vera höfuðborg Ástralíu. 17.4.2023 07:41
Átökin í Khartoum breiðast út um allt Súdan Hörð átök geysa nú um allt Afríkuríkið Súdan þar sem stríðandi hópar takast nú á um völdin. 17.4.2023 07:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mál knattspyrnumannsins Gylfa Sigurðssonar en lögreglan í Manchester á Englandi gaf það út nú rétt fyrir hádegi að hann væri laus allra mála. 14.4.2023 11:33