Virknin mjög svipuð í alla nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. maí 2024 06:32 Áttunda gosið á Reykjanesskaga á síðustu árum hófst um hádegisbil í dag. Vísir/Vilhelm Virknin í eldgosinu á Reykjanesi sem hófst í gær hefur verið mjög svipuð í alla nótt eftir að töluvert dró úr ákafanum síðdegis í gær. Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands hefur staðið vaktina í nótt og hún segir að lélegt skyggni á gosstöðvunum hafi þó gert þeim eilítið erfitt fyrir að fylgjast með framvindunni. „En allar aðrar mælingar sýna okkur að þetta hefur verið mjög svipað í alla nótt.“ Sigríður segir að strax seinni partinn í gær hafi farið að draga úr gosóróanum. „Þá fór gosið að draga sig saman á nokkur gosop og það er ennþá virkni á einhverjum gosopum en við getum ekki séð nákvæmlega hvað þau eru mörg eins og er,“ segir Sigríður og bætir við að skjálftavirkni á svæðinu sé lítil sem engin. Hvað varðar hraunrennslið frá gosinu segir Sigríður að hið slæma skyggni geri mönnum erfitt fyrir. „Það er eitthvað hraunrennsli til suðurs úr syðsta gosopinu sem er í gangi núna og svo er eitthvað hraunrennsli norðar á sprungunni en við vitum ekki alveg hvert það er að renna, við sjáum það ekki.“ Sigríður segir að þetta komi allt betur í ljós þegar líður á morguninn en spáin gerir ráð fyrir að það muni létta til á svæðinu með morgninum. Mengun af völdum gossins fer eins og staðan er núna í austur, í átt að Hveragerði og Selfoss. Í nótt lagði hún yfir höfuðborgina en Sigríður segir að mengunargildi hafi verið sáralítil ef nokkur að mælast. „Það virðist ekki vera mikil gasmengun í þessu núna,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Sjá meira
Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands hefur staðið vaktina í nótt og hún segir að lélegt skyggni á gosstöðvunum hafi þó gert þeim eilítið erfitt fyrir að fylgjast með framvindunni. „En allar aðrar mælingar sýna okkur að þetta hefur verið mjög svipað í alla nótt.“ Sigríður segir að strax seinni partinn í gær hafi farið að draga úr gosóróanum. „Þá fór gosið að draga sig saman á nokkur gosop og það er ennþá virkni á einhverjum gosopum en við getum ekki séð nákvæmlega hvað þau eru mörg eins og er,“ segir Sigríður og bætir við að skjálftavirkni á svæðinu sé lítil sem engin. Hvað varðar hraunrennslið frá gosinu segir Sigríður að hið slæma skyggni geri mönnum erfitt fyrir. „Það er eitthvað hraunrennsli til suðurs úr syðsta gosopinu sem er í gangi núna og svo er eitthvað hraunrennsli norðar á sprungunni en við vitum ekki alveg hvert það er að renna, við sjáum það ekki.“ Sigríður segir að þetta komi allt betur í ljós þegar líður á morguninn en spáin gerir ráð fyrir að það muni létta til á svæðinu með morgninum. Mengun af völdum gossins fer eins og staðan er núna í austur, í átt að Hveragerði og Selfoss. Í nótt lagði hún yfir höfuðborgina en Sigríður segir að mengunargildi hafi verið sáralítil ef nokkur að mælast. „Það virðist ekki vera mikil gasmengun í þessu núna,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Sjá meira