Dagurinn sem markar endalok þrælahalds orðinn lögboðinn frídagur Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur skrifað undir lög þess efnis að 19. júní verði héðan í frá einn af lögboðnum frídögum Bandaríkjamanna. 18.6.2021 06:53
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra en gríðarleg eftirspurn varð eftir bréfum í Íslandsbanka. 16.6.2021 11:30
Hófstilltar væntingar um árangur fundar Biden og Pútín Joe Biden Bandaríkjaforseti hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fundi í svissnesku borginni Genf. 16.6.2021 07:02
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um tillögur Hafrannsóknarstofnunar um að þorskkvótinn minnki um þrettán prósent og fáum álit sjávarútvegsráðherra á tillögunum. 15.6.2021 11:50
Alvarleg og stórfelld skattalagabrot í tengslum við Airbnb Skattrannsóknarstjóri hefur aflað gagna frá Airbnb sem hafa vakið grun um stórfelld skattalagabrot Íslendinga í tengslum við síðuna, sem hefur milligöngu um að leigja út húsnæði til ferðamanna. 15.6.2021 07:04
Nýr forsætisráðherra heitir því að sameina þjóðina Nýr forsætisráðherra Ísraels, Naftali Bennett, hét því í sinni fyrstu ræðu að sameina þjóðina eftir fernar kosningar á tveggja ára tímabili. 14.6.2021 07:04
Fresta afléttingu allra aðgerða vegna Delta afbrigðisins Bresk yfirvöld hafa ákveðið að fresta boðuðum tilslökunum vegna kórónufaraldursins um fjórar vikur á Englandi. 14.6.2021 06:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um afléttingar á takmörkunum innanlands sem tilkynntar voru að loknum ríkisstjórnarfundi. 11.6.2021 11:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Enginn greindist með veiruna innanlands í gær en í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna á faraldrinum. 10.6.2021 11:33
Stærsti kjötframleiðandi heims greiðir lausnargjald í kjölfar netárásar Stærsti kjötframleiðandi í heimi, brasilíska stórfyrirtækið JBS, hefur neyðst til að greiða tölvuþrjótum lausnargjald upp á um 11 milljónir dollara. 10.6.2021 06:53