Biden hittir Johnson, drottninguna og Pútín Joe Biden Bandaríkjaforseti er mættur til Evrópu í sína fyrstu opinberu heimsókn eftir að hann tók við forsetaembættinu. Hann kom til London í gærkvöldi og hittir Boris Johnson forsætisráðherra í dag. 10.6.2021 06:43
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um hina gríðarmiklu ásókn í seinni sprautu með Astra Zeneca en röðin fyrir utan Laugardalshöllina hefur aldrei verið eins mikil og það sem af er morgni. 9.6.2021 11:34
Gagnaleki sýnir að ofurríkir borga lítinn sem engan skatt Ríkustu menn Bandaríkjanna borga flestir hverjir lítinn sem engan skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í gögnum um skattgreiðslur þeirra sem hefur verið lekið til fréttamiðilsins ProPublica. 9.6.2021 07:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um bólusetningarátakið í Laugardalshöll sem hófst í morgun af fullum krafti með bólusetningu í árgöngum sem dregnir voru út í síðustu viku. Stefnt er að því að starfsfólk átaksins fái síðan frí um miðjan júlí. 8.6.2021 11:35
Lögregluyfirvöld léku á glæpahópa með njósnaforriti Lögregluyfirvöld víða um heim hafa handtekið hundruð glæpamanna þökk sé smáforriti sem starfrækt var af bandarísku alríkislögreglunni. Um var að ræða spjallforrit sem komið var í dreifingu meðal glæpahópa og gat lögregla þannig njósnað um öll samtöl sem fóru fram í forritinu. 8.6.2021 08:39
Dóms að vænta í máli „Bosníu-slátrarans“ Dómstóll hjá Sameinuðu Þjóðunum mun í dag fella úrskurð sinn um áfrýjun bosníuserbneska herforingjans Ratko Mladic. 8.6.2021 07:18
Stálu bandarísk yfirvöld lausnargjaldinu til baka? Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að þar á bæ hafi mönnum tekist að ná til baka mest öllu lausnargjaldinu sem greitt var á dögunum til tölvuþrjóta sem höfðu lokað Colonial eldsneytislínunni á austurströnd Bandaríkjanna. 8.6.2021 06:43
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka en útboð hófst í morgun. Markaðsvirði bankans er talið um 150 milljarðar króna. 7.6.2021 11:37
Segja leiðtoga Boko Haram hafa framið sjálfsvíg Fullyrt er að leiðtogi hryðjuverkasamtakanna illræmdu Boko Haram í Nígeríu sé látinn. 7.6.2021 06:59
Að minnsta kosti 30 látnir eftir lestarslys í Pakistan Tvær farþegalestir skullu saman í morgun í suðurhluta Pakistans og fórust þrjátíu hið minnsta í slysinu. Tugir til viðbótar eru slasaðir og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka. 7.6.2021 06:48