Bein útsending: Hádegisféttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mál sem varðar tvo knattspyrnumenn sem sæta nú lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa brotið gegn ungri konu í Kaupmannahöfn árið 2010. 1.10.2021 11:36
Ástralir opna landamærin og hleypa landsmönnum út Yfirvöld í Ástralíu hafa ákveðið að opna landamæri ríkisins í nóvember næstkomandi en frá því í mars á síðasta ári hafa landsmenn búið við einar ströngustu reglur í heimi þegar kemur að ferðatakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins. 1.10.2021 06:49
Einn öflugur skjálfti í nótt og 120 minni frá miðnætti Enn skelfur jörðin í grennd við Keili og í nótt klukkan sex mínútur yfir tvö reið einn öflugur yfir. Sá mældist 3,6 stig að stærð og fannst hann vel á höfuðborgarsvæðinu. 1.10.2021 06:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við jarðeðlisfræðing um þróunina við Keili en í nótt reið öflugur skjálfti yfir á svæðinu sem fannst um allt Suðvesturhornið. 30.9.2021 11:25
Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30.9.2021 06:55
Kennir stjórn Donald Trump um yfirtöku talíbana í Afganistan Einn af æðstu hershöfðingjum Bandaríkjahers sagði þingnefnd sem rannsakar nú brottflutning herliðsins frá Afganistan, að yfirtaka landsins af talíbönum og fall stjórnarhersins sé bein afleiðing af samkomulagi sem Trump stjórnin gerði í Doha í febrúar 2020. 30.9.2021 06:45
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra en ákveðið hefur verið að greiðslubyrði húsnæðislána megi ekki vera meiri en sem nemur 35 prósentum af ráðstöfunartekjum heimilisins. 29.9.2021 11:38
Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29.9.2021 07:55
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á óveðrinu sem nú gengur yfir landið en björgunarsveitir hafa þegar verið kallaðar út á Vestfjörðum og á Vopnafirði vegna lausra muna sem hafa verið að fjúka. 28.9.2021 11:32
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis fær frest til að skila Landskjörstjórn bíður enn eftir skýrslum frá Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi um framkvæmd talningar í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. 28.9.2021 08:03