Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um óvissu sem uppi er um úrslit kosninganna í Norðvesturkjördæmi en Karl Gauti Hjaltason frambjóðandi Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi ætlar að kæra framkvæmdina til lögreglu. 27.9.2021 11:30
Afganskir karlmenn mega ekki lengur láta skerða skegg sitt Talíbanar í Helmand héraði í Afganistan hafa gefið út skipanir þess efnis að rakarar í héraðinu megi héðan í frá ekki skerða skegg karlmanna. Talíbanar segja slíka iðju vera á skjön við íslömsk lög og að þeim sem brjóta þau lög verði refsað. 27.9.2021 07:07
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við að sjálfsögðu um komandi kosningar en á morgun ganga landsmenn að kjörborðinu og velja fólk á Alþingi. 24.9.2021 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Fylgst verður með málflutningi í Rauðagerðismálinu svokallaða í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Ákæruvaldið fer fram á 16 til 20 ára fangelsisdóm yfir Angjelin Sterkaj, sem grunaður er í málinu. 23.9.2021 11:34
Loftmengun enn hættulegri en talið var Loftmengun er enn hættulegri en áður var talið. Þetta segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) sem hefur nú lækkað heilsuverndarmörk nokkurra helstu mengunarvalda. 23.9.2021 08:05
Stjórnarflokkarnir með 43 prósent samkvæmt nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20 prósenta fylgi í nýrri könnun sem rannsóknafyrirtækið Prósent gerði fyrir Fréttablaðið og birt er í dag. Flokkurinn tapar rúmu prósenti frá síðustu könnun blaðsins en er þó enn stærsti flokkur landsins. 23.9.2021 06:54
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoðan í Grímsey í gærkvöldi þar sem kirkjan á eynni brann til kaldra kola. 22.9.2021 11:35
Róbert setur hótelið og aðrar eignir tengdar ferðaþjónustu á Sigló á sölu Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, hefur ákveðið að setja allar eignir sínar tengdar ferðaþjónustunni í bænum á sölu. 22.9.2021 07:49
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við viðbragðsaðila sem búa sig nú undir vonskuveðrið sem gengur yfir landið í dag. Appelsínugul viðvörun tekur gildi í flestum landshlutum eftir hádegi og er fólk hvatt til að huga vel að niðurföllum og lausamunum. 21.9.2021 11:34
Eldur í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í Kópavogi í nótt. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálf fimm. 21.9.2021 07:11