Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum greinum við frá helstu vendingum í stríðinu í Úkraínu en Rússneskir fallhlífahermenn lentu meðal annars í nótt í borginni Kharkív þar sem harðir bardagar hafa geisað.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um innrás Rússa í Úkraínu. Við fjöllum um helstu vendingar síðustu klukkutímana.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Úkraínu en friðarviðræður hófust í Hvíta-Rússlandi í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að ástandinu í Úkraínu en hernaður Rússa í landinu hélt áfram í nótt og í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um boðaðar afléttingar á sóttvarnatakmörkunum en ríkisstjórnin hittist á auka ríkisstjórnarfundi klukkan tólf þar sem afléttingar eru til umræðu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður óveðrið sem gengur yfir landið fyrirferðamikið en mikill vatnselgur kom fólki víða í vanda auk þess sem rafmagni sló út á Suðurlandi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt um óveðrið sem er í aðsigi en appelsínugular viðvaranir verða í gildi og jafnvel rauðar sumstaðar í nótt.

Túr­istar aftur vel­komnir til Ástralíu

Ástralía hefur opnað á komu erlendra gesta í fyrsta sinn í rúmlega tvö ár en landinu var svo gott sem lokað í kórónuveirufaraldrinum í mars árið 2020. 

Sjá meira