Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá helstu vendingum í stríðinu í Úkraínu en Rússneskir fallhlífahermenn lentu meðal annars í nótt í borginni Kharkív þar sem harðir bardagar hafa geisað. 2.3.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um innrás Rússa í Úkraínu. Við fjöllum um helstu vendingar síðustu klukkutímana. 1.3.2022 11:35
Vegir um Hellisheiði og Þrengsli lokaðir Vegurinn um Hellisheiði er lokaður enn eina ferðina sökum ófærðar og sömu sögu er að segja um Þrengslin. 1.3.2022 06:52
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Úkraínu en friðarviðræður hófust í Hvíta-Rússlandi í morgun. 28.2.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að ástandinu í Úkraínu en hernaður Rússa í landinu hélt áfram í nótt og í morgun. 25.2.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um boðaðar afléttingar á sóttvarnatakmörkunum en ríkisstjórnin hittist á auka ríkisstjórnarfundi klukkan tólf þar sem afléttingar eru til umræðu. 23.2.2022 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður óveðrið sem gengur yfir landið fyrirferðamikið en mikill vatnselgur kom fólki víða í vanda auk þess sem rafmagni sló út á Suðurlandi. 22.2.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt um óveðrið sem er í aðsigi en appelsínugular viðvaranir verða í gildi og jafnvel rauðar sumstaðar í nótt. 21.2.2022 11:34
Túristar aftur velkomnir til Ástralíu Ástralía hefur opnað á komu erlendra gesta í fyrsta sinn í rúmlega tvö ár en landinu var svo gott sem lokað í kórónuveirufaraldrinum í mars árið 2020. 21.2.2022 07:09
Biden fellst á leiðtogafund með Pútín Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur í stórum dráttum fallist á leiðtogafund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta til að ræða ástandið í Úkraínu. 21.2.2022 06:57
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent