Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um þau tímamót að í gær fór tala smitaðra hér á landi í kórónuveirufaraldrinum yfir hundrað þúsund manns.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Alvarleg staða kom upp á fæðingarvakt Landspítala í gær þegar ljósmæður bráðvantaði til starfa vegna veikinda.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við nýkjörinn formann Eflingar en Sólveig Anna Jónsdóttir bar sigur úr býtum í stjórnarkjöri stéttarfélagsins sem fram fór í gær.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en hann segir segir stefnt að því að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum í næstu viku og jafnvel fyrr ef aðstæður leyfa.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ófærðina sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu vöknuðu upp við í morgun.

15 til 20 prósent eldislax í kvíum Arctic Fish drepist

Fimmtán hundruð til tvö þúsund tonn af eldislaxi hafa drepist í tveimur sjókvíum Arctic Fish í Dýrafirði það sem af er þessu ári. Um er að ræða 15 til 20 prósent af lífmassa kvíanna en alls eru um tíu þúsund tonn af laxi í þeim.

Sjá meira