Slökkva á stærsta ljósbogaofni Elkem á Grundartanga vegna skerðingar Slökkt hefur verið á einum ljósbogaofni í kísilmálmverksmiðjunni á Grundartanga, þeim stærsta af þremur slíkum ofnum í verksmiðjunni. 15.3.2022 07:30
Slökkvilið ítrekað kallað út vegna vatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast síðasta sólarhringinn þegar vatnsveður gekk yfir borgina. Mikið var um vatnsleka og samtals voru dælubílar slökkviliðsins kallaðir tólf sinnum út til að sinna slíkum verkefnum. 15.3.2022 07:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun okkar um ástandið í Úkraínu. 14.3.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Rússar gerðu loftárásir á borgirnar Dnipro í suðri og Lutsk í norðvestri í nótt. Bandaríkjamenn og Bretar óttast að Rússar muni beita efnavopnum. 11.3.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Úkraínu en lítill áþreifanlegur árangur varð á fundi utanríkisráðherra Rússlands og Úkraínu í Tyrklandi í dag. 10.3.2022 11:35
Ók á miklum hraða á þrjá mannlausa bíla á Sogavegi Bílslys varð rétt fyrir miðnætti á Sogavegi í Reykjavík þegar ökumaður ók bíl sínum á þrjá mannlausa bíla á nokkuð miklum hraða að því er virðist. 10.3.2022 07:11
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um hækkanir á eldsneyti hér innanlands en í morgun fór bensínlítrinn yfir þrjúhundruð krónur. 9.3.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Ástandið í Úkraínu verður til umfjöllunar í hádegisfréttum hjá okkur en Zelenskyy Úkraínuforseti segir að jafnvel þótt Rússum tækist að hertaka allar helstu borgir Úkraínu muni Úkraínumenn aldrei gefa upp sjálfstæði sitt. 8.3.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Ástandið í Úkraínu verður áfram fyrirferðarmikið í hádegisfréttatíma Bylgjunnar. 7.3.2022 11:29
Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7.3.2022 07:36