Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Slökkvi­lið í­trekað kallað út vegna vatns­leka

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast síðasta sólarhringinn þegar vatnsveður gekk yfir borgina. Mikið var um vatnsleka og samtals voru dælubílar slökkviliðsins kallaðir tólf sinnum út til að sinna slíkum verkefnum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Rússar gerðu loftárásir á borgirnar Dnipro í suðri og Lutsk í norðvestri í nótt. Bandaríkjamenn og Bretar óttast að Rússar muni beita efnavopnum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Úkraínu en lítill áþreifanlegur árangur varð á fundi utanríkisráðherra Rússlands og Úkraínu í Tyrklandi í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um hækkanir á eldsneyti hér innanlands en í morgun fór bensínlítrinn yfir þrjúhundruð krónur.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Ástandið í Úkraínu verður til umfjöllunar í hádegisfréttum hjá okkur en Zelenskyy Úkraínuforseti segir að jafnvel þótt Rússum tækist að hertaka allar helstu borgir Úkraínu muni Úkraínumenn aldrei gefa upp sjálfstæði sitt.

Sjá meira