Enn á eftir að mynda meirihluta í stærstu sveitarfélögum landsins. Þá fjöllum við um húsnæðisverðið en fáar vísbendingar eru um að nokkuð sé að hægja á hækkunum á þeim markaði.
Einnig verður rætt við unga umhverfissinna sem segja stjórnvöld blekkja almenning með villandi framsetningu á tölum um markmið sín í loftslagsmálum.