Margs konar hættur steðja að heimsbyggðinni á sama tíma Yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar varar við því að margskonar hættur steðji nú að heimsbyggðinni á sama tíma. 23.5.2022 07:30
Liðsforingi hjá íranska byltingarverðinum skotinn til bana Liðsforingi hjá írönsku byltingarvörðunum, sem eru ein valdamesta stofnun Írans, var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í gær. 23.5.2022 07:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um meirihlutaviðræður um allt land. 20.5.2022 11:38
Fjölmenni í fangageymslum lögreglu á Hverfisgötu í nótt Sjö einstaklingar gistu fangageymslurnar á Hverfisgötu í nótt, sem lögregla segir að teljist nokkuð mikið á virkum degi. Alls komu fimm fíkniefnamál upp og þá voru fjórir ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum. 20.5.2022 07:21
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um meirihlutaviðræður í sveitarfélögunum að loknum kosningum. 19.5.2022 11:32
Apabóla skýtur upp kollinum í Evrópu og Bandaríkjunum Sjaldgæfur sjúkdómur sem kallast apabóla hefur skotið upp kollinum í nokkrum Evrópulöndum og nú síðast í gær í Massachussetts í Bandaríkjunum. 19.5.2022 07:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum rýnum við áfram í meirihlutaviðræður í kjölfar kosninganna á dögunum. 18.5.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með meirihlutaviðræðum víðsvegar um landið að afloknum kosningum. 17.5.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verða nýafstaðnar sveitarstjórnakosningar fyrirferðamiklar. 16.5.2022 11:37
Réðst á ökumann undir stýri Tilkynnt var um líkamsárás í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi þar sem kona og maður virðast hafa ráðist á þriðja mann. 16.5.2022 07:32